Hreinsi og Bætiefnin slá í gegn!

Það er gaman að segja frá því að að Animal Health vörurnar hafa svo sannarlega slegið í gegn hjá notendum okkar enda með því besta sem er fáanlegt á markaðnum í dag.

Við erum mjög glöð að geta verið umboðsaðilar fyrir þetta frábæra merki á Íslandi og fórum við einmitt og hittum framleiðendur þeirra í Bretlandi í síðustu viku. Vöruúrvalið frá þeim er endalaust, frá hreinsiefnum til bætiefna og erum við alltaf að auka smátt og smátt við flóruna hér heima.