HEIÐASPOR Lax & Silungur með sætum kartöflum og spergil

HEIÐASPOR Lax & Silungur með sætum kartöflum og spergil

Regular price
-Uppselt-
Sale price
17.900 kr
vsk innifalinn

HEIÐASPOR kornlaust ; Lax & Silungur með sætum kartöflum og spergil.

Afhverju Lax?

Lax er náttúrulega ríkur af omega 3 nauðsynlegum fitusýrum sem hafa bólgueyðandi eiginleika og veita stuðning fyrir húð, feld & liði.

Afhverju spergill?

Spergill er ríkur af A, C og K vítamínum auk fólínsýru sem allt stuðlar að almennri heilsu og vellíðan.

Sætar kartöflur
Sætar kartöflur er frábær valkostur í stað korns, flókin kolvetni rík af B-vítamínum.

Innihaldslýsing
Lax og silungur 50% (þar af ferskur lax og silungur 36%, þurrkaður lax 12% og laxakraftur 2%), sætar kartöflur (24%) ,ertur (9%), kartöflur, rauðrófur, hörfræ, Omega 3 fitusýrur ,steinefni, vítamín, grænmetiskraftur, spergill(0,3%), FOS (96mg / kg), MOS (24 mg / kg)

Samsetning

Prótein 26% Fita 11% Hrátrefjar 3% aska 7,5% vatn 8% NFE 44,5%  Metabolisable Energy 359 kcal / 100g Omega 6 1,1% Omega 3 3% Kalsíum 1,4% Fosfór 0,9%