
Vidar
er sérstaklega gerð fyrir hunda með húðvandamál eða þurran feld. Þessi sérstaka samsetning af olíum og jurtum virkar einnig vel á sviða og kláða í húð.
Vidar
gefur flottan skínandi feld en olían inniheldur gott jafnvægi af omega 3 og 6 fitusýrum, aðeins með náttúrulegum afurðum.
UniQ olíur lita EKKI feld eða munnvik hunds við notkun.
Dagskammtur:
1 ml. pr. kg hunds
Samsetning:
Dansk koldpresset rapsolie 68,95%
Lakseolie 10,00%
Urteblanding 16,50% *
Vegetabilsk specialolie 2,30%
Lecithin 2,25%
* Jurtablanda: Yarrow, field horsetail, ginger, camomile, marigold, milk thistle seeds, mint
Þessi olía inniheldur
Hráprótein 1,50%
Hráfita 81,50%
Hrátrefjar 3,50%
Hráaska 1,50%
Orka 31,6 MJ pr. kg.