Fóður fyrir fullorðna hunda
UniQ BASIC er sérstaklega hannað fyrir fullorðna hunda.
BASIC er fóður sem uppfyllir allar kröfur sem dagleg næringarþörf gerir kröfu um. Mikilvægt er að hundurinn fái öll réttu næringarefnin. Fóðrið inniheldur einnig öll þau vítamín og steinefni sem hundurinn þarfnast. Þessvegna mælum við ekki með því að bæta við viðbættum steinefnum eða vitamínum til þess að spilla ekki jafnvæginu í fóðrinu. (Olíurnar okkar eru þó í lagi á fóðrið)
Mælst er með því að gefa BASIC fóðrið í lágmárk 4 vikur til þess að sjá breytingu á hundinum. Flestir sem hafa prufað fóðrið sáu mun á glans í feldi sem segir okkur að hundurin á auðvelt með að nýta fóðrið.
Fóðurgjöf / magn
Hægt er að gefa BASIC í þurru formi eða bleytt í vatni. Sjáðu til þess að hundurinn hafi alltaf aðgang að fersku vatni.
Mælst er til að magn sé um 14-19 gr fyrir hvert kíló hundsins. Þú sem eigandi ert þó bestur í að meta hversu mikið á að gefa, ef hundurinn er grannur má hann borða meira - og minna ef þess er þörf.
Máltíðin á alltaf að fara fersk í skálina, ekki á að skilja fóðrið eftir allan daginn í skálinni í stofuhita.
Ef þörf er á einhverju auka er hægt að gefa smá jógúrt eða hráa eggjarauðu inn á milli.
Innihald:
390 kcal eða 1 630 kJ
21% Protein - úr fisk og kjúkling
14,5% Fat - fitusýrur úr grænmetisolíum og fisk
3,5% Crude fibre
6,5% Crude ash
35% Carbohydrates
7% vatn
Minerals - Calcium phosphorus ratio 1,1:0,9
Viðbætt vítamín
Efni próteinum: kjúklingur> 40%, fiskur> 30%.
Innihald: Brauðhveiti, kjúklingur, fiskur, grænmetis olíur með háu innihaldi af fjölómettuðum fitusýrum, trefjum frá rótargrænmeti, bygg, maís, hveitiklíð, mjólk og mjólkurafurðir, ger, steinefni og vítamín.
Nánari innihaldslýsing á http://www.uniq.dk/00226/00250/