
Pro Warm Jacket er kápa sem er hönnuð til þess að halda hita ásamt því
að vera létt og liggja vel að líkama hundsins. Kápan hönnuð með það í
huga að hún dekki öll stærstu vöðvasvæði hundsins og nær hún því vel
niður lærin, niður að olnbogum, utan um bringu og brjóst og upp
hálsinn. Í köldu eða slæmu veðri er þetta því ákjósanlegasta kápan
til að halda hundinum þínum heitum og þurrum.
Stærðir : 24-70
Baklengd er mæld frá herðum að skottrót og samsvarar sá cm fjöldi
stærð kápunnar.
að vera létt og liggja vel að líkama hundsins. Kápan hönnuð með það í
huga að hún dekki öll stærstu vöðvasvæði hundsins og nær hún því vel
niður lærin, niður að olnbogum, utan um bringu og brjóst og upp
hálsinn. Í köldu eða slæmu veðri er þetta því ákjósanlegasta kápan
til að halda hundinum þínum heitum og þurrum.
- Fljótlegt að klæða í og úr
- Vindheld og vatnsfráhrindandi
- Hálsstykkið er hægt að bretta niður eða smella upp eins og þarf eftir veðri
- Mjög sýnilegt endurskin
- Mjúkt fleece að innanverðu
- Teyjuefni yfir axlirnar veitir óhindraðan hreyfanleika
- Hægt er að festa taum við beisli í gegnum lítið gat á bakinu
Stærðir : 24-70
Baklengd er mæld frá herðum að skottrót og samsvarar sá cm fjöldi
stærð kápunnar.