Nordic Gold BALDER- fyrir hunda m. ofnæmi
Nordic Gold BALDER- fyrir hunda m. ofnæmi
Nordic Gold BALDER- fyrir hunda m. ofnæmi

Nordic Gold BALDER- fyrir hunda m. ofnæmi

Regular price
-Uppselt-
Sale price
14.522 kr
vsk innifalinn

Fyrir hunda með ofnæmi og húðvandamál - eða einfaldlega hunda sem þurfa tilbreytingu. Lamb er eina dýrapróteinið í BALDER.

25% prótein

14% fita

Ofnæmis og lífsstíls sjúkdómar fyrirfinnast ekki einungis hjá fólki, heldur þjást einnig margir hundar því miður af ofnæmi og húð vandamálum. Þetta stafar fyrst og fremst af því að það eru nokkrar tegundir af dýraprótínum sem þeir þola ekki. Þar sem hundar geta ekki lesið innihaldslýsingar á fóðri sem þeim er gefið er það á ábyrgð eigandans að hann fái rétt prótein og rétt fóður.

Uniq Nordic Gold BALDER er fyrst og fremst þróað fyrir hunda með ofnæmi og húð vandamál. Lamb er eina dýrapróteina afurðin og útilokar því flest ofnæmi. Við höfum bætt hampolíu og sólberjum, bæði sem innihalda náttúrulegar GLA fitusýrur - fitusýrur sem eru nauðsynlegar fyrir heilsu hundsins. Balder er laus við egg, mjólk, korn, glúten og soja. Í staðinn er Balder fyllt með vítamín ríkum eplum, baunum og kartöflum. Sértæk blanda af ómega-3 fitusýrum úr kræklingum, glúkósamíni úr skelfiski í norrænum vötnum og virkum efnum úr norrænum kryddjurtum gerir Balder hið fullkomna val þegar þú ákveður að setja fæði hundsins þíns í fyrsta sæti. Balder mun einnig vera hentugt ef að hundurinn þinn þarf á tilbreytingu í fóðrun að halda.