Nordic Gold FRIGG - Fyrir ketti

Nordic Gold FRIGG - Fyrir ketti

Regular price
-Uppselt-
Sale price
6.112 kr
vsk innifalinn

Fyrsta flokks innihald

UniQ NordicGold Frigg fyrir ketti byggir á mjög einföldu lögmáli, aðeins besta hráefnið er nógu gott fyrir kettina okkar. Frigg er framleitt úr hreinu hráefni, fisk og krill úr Norðursjó, próteinríkum kjúkling, vítamínríku grænmeti og lífrænum jurtum sem eru þurrkaðar í lengri tíma.

Frigg hefur góð og jákvæð áhrif á meltingu kattarins, feld, ónæmskerfi, liði og stoðkerfi. Hátt innihald sérstakra trefja og olía kemur í veg fyrir að það myndist hárboltar.

Hægeldað

Kettir eru rándýr og kjötætur í náttúrunni, en kötturinn borðar ekki hvað sem er. 

Við erum sannfærðir um að þeir kjósi að borða góðan og næringarríkan mat sem er hægeldaður, þess vegna forðumst við að hita lífrænu kaldpressuðu rapsoliuna og þurrkuðu jurtirnar.

Frigg hefur hátt innihald próteina úr fiski, krill og kjúklingi - fjölbreytt samsetning sem tryggir þörf kattarins á nauðsynlegum amínósýrum.

Heilbrigð húð og glansandi feldur er tryggð með náttúrulega innihaldi omega 3 og 6 fitusýra.

Frigg er algerlega laust við korn og glúten, inniheldur hvorki beinamjöl, gervilitarefni, bragðefni né önnur uppfylliefni!

 

Innihald: Kylling og kyllingeprodukter, kartoffel, ærter, roefibre, koldpresset økologisk rapsolie, fisk og koldpresset fiskeolie, æbler, krill, æg, gulerødder, økologiske urter (cikorie, røllike, rød solhat, persille, oregano, hyben, marietidselfrø, lucerne og katteurt) og mineraler. Naturlige antioxidanter (naturlige tokoferoler, rosmarinekstrakt, rapsolie, lecithin, citronsyre, siliciumdioxid)