
Parvovirucide er tilvalið til notkunar í
- Einangrunarstöðvum
- Hunda & Kattarhótelum
- Hjá hundaræktendum
- Hjá kattarræktendum
- Dýraspítölum
Það er notað til þess að sótthreinsa búr, kennel, gotkassa, gólf, áhöld, borðplötur, búnað og fleira.
Parvo-Virucide er sótthreinsiefni/hreingerningar efni sem veitir hæstu sýklavörn sem völ er á sem er prófað og sannað af The Central Vet Labratory.
Ráðlögð þynning er 1:200 gegn parvo veirunni.