Touring Bungee Adjustable er hannaður til að standast allar daglegar þarfir notandans.
Það er auðvelt að stilla hann þannig að hann passi utan um mitti, staur/tré og falli vel í hendi.