
UniQ LIGHT er þróað fyrir öldunga, hunda í yfirþyngd og hunda sem hafa lægri þarfir fyrir prótein.
LIGHT er fullt fóður - sem þýðir að öll nauðsynleg næringarefni fyrir eldri hunda eru í fóðrinu og aðlöguð að orkumagni þess.
Í LIGHT hefur verið tekið til skoðunar þær breytingar sem verða á hundunum þegar þeir eldast. Þessar breytingar byrja oft frá 6 ára aldri í stærri tegundum og 8 ára í þeim minni. í LIGHT hafa próteingjafar sérstaklega verið valdir til þess að vernda lifrina og nýrun. Það eru færri hitaeiningar og meira af vítamínum og hátt innihald af ómettuðum fitusýrum. Með LIGHT tryggir þú góða byrjun á elliárunum og fyrir hunda í yfirþyngd með góðri næringu. Góð næring ásamt hreyfingu munu aðstoða þig í að halda hundinum heilbrigðum og kátum.
LIGHT á alltaf að gefa ferstk. Við sjáum að sjálfsögðu til þess að framleiðsludagsetning sé á fóðrinu, svo þú sjáir hvenær fóðrið var framleitt
Fóðurgjöf
Þú mátt gefa LIGHT bæði þurrt og bleytt upp í vatni. Sjáðu til þess að hundurinn hafi alltaf aðgang að fersku vatni.
Mælst er til þess að magn sé um það bil 13-21 gr á hvert kg hunds á dag. En þú ert sá besti í að horfa á hundinn, hversu mikið hann verður að fá. Það er mikilvægt með eldri hunda að fylgjast með þyngdinni svo þeir verði ekki of þungir, það setur álag á alla liði hundsins.
Fóðrið á ekki að standa í stofuhita allan daginn. Viljir þú gefa hundinum aðeins auka getur þú gefið smá eggjarauðu á milli máltíða.
Innihald:
330 kcal eða 1380 kJ
17% Protein - úr fisk og kjúkling
9% Fat - fitusýrur úr grænmetisolíum og fisk
4% Crude fibre
5,5% Crude ash
32% Carbohydrates
7% Water
Minerals - Calcium phosphorus ratio 1,1:0,9
Viðbætt vítamín
Innihald: Brauðhveiti, kjúklingur, fiskur, hveitiklíð, trefjar frá rótargrænmeti, bygg, egg, grænmetisolíur með háu innihaldi af fjölómettuðum fitusýrum, hrísgrjón, maís, mjólk og mjólkurafurðir, steinefni og vítamín.
Í LIGHT hefur meira af vítamínum og snefilefnum verið bætt við til þess að styðja ónæmiskerfið. En einnig vegna þess að eldri hundur á erfiðara með að vinna úr minna magni en yngri hundur.
Nánari innihaldslýsing á http://www.uniq.dk/00226/00251/