
Njord Laxa olía
er hágæða kaldpressuð laxaolía sem inniheldur aðeins náttúruleg innihaldsefni úr villtum lax.
Laxa olían er frábær til daglegra nota á fóður hundsins og gefur góðan glans á feldinn þar sem olían er innihaldsrík af omega 3, 6, og 9 fitusýrum.
UniQ olíur lita EKKI feld eða munnvik hunds við notkun.
Dagskammtur:
1/2 ml. pr. kg hunds
Sammensætning:
Hlutfall fitusýra í olíu 89.00%
Einómettuðum fitusýrum 38,90%
Fjölómettaðar fitusýrur 36.30%
Mettaðar fitusýrur 24.20%