UniQ START er hannað sérstaklega fyrir hvolpa og ungliða. Þú mátt byrja að gefa UniQ Start frá 3 vikna aldri þar til hundurinn er búinn að ná um það bil 90% af vexti sínum. Með START leggurðu grunnin að heilbrigðri framtíð hundsins.
START má í raun kalla uppvaxtarfóður þar sem jafnvægið í fóðrinu er til þess að skapa bestu aðstæður fyrir hvolp til þess að stækka og auka þroska í beinum. Við höfum valið sérstök hráefni til þess að hvolpurinn sé sáttur.
Fóðrið inniheldur allt sem hvolpurinn þarf og ætti að forðast að gefa auka steinefni og vítamín til þess að trufla ekki jafnvægið í fóðrinu.
Fóðurgjöf
Þú mátt gefa START bæði þurrt og bleytt upp í vatni. Sjáðu til þess að hvolpurinn hafi alltaf aðgang að fersku vatni.
Þú ert að gefa honum rétt magn þegar hann er hvorki of feitur eða of grannur.
Fóðrið á ekki að standa í stofuhita allan daginn. Viljir þú gefa hvolpinum aðeins auka getur þú gefið smá eggjarauðu á milli máltíða.
Innihald:
400 kcal eða 1680 kJ
27% Protein - úr fisk og kjúkling
17% Fat - fitusýrur úr grænmetisolíum og fisk
3% Crude fibre
6,5% Crude ash
27% Carbohydrates
7% Water
Minerals - Calcium phosphorus ratio 1,1:0,9
Viðbætt vítamín
Innihald: Kjúklingur, brauðhveiti, fiskur, grænmetisolíur með háu innihaldi af fjölómettuðum fitusýrum, svínafeiti, trefjar frá rótargrænmeti, hrísgrjón, bygg, maís, mjólk og mjólkurafurðir, ger, egg, steinefni og vítamín.
Nánari innihaldslýsing á http://www.uniq.dk/00226/00248/